Leiga á sal

Hægt er að leigja Hlöðuna fyrir hvers kyns viðburði

 

Leiga á sal

Helstu upplýsingar

Hlaðan hentar mjög vel fyrir hvers kyns einkasamkvæmi, hópefli eða fyrirtækjaviðburði. Hún tekur vel á móti litlum sem stórum hópum, allt frá 25 manns upp í 125.

  • Bar, stórt opið rými fyrir borðhald og sérherbergi til að reiða fram veitingar
  • Kósy hornið, auka herbergi fyrir myndatöku og útipallur
  • Afnot af eldhúsi og útigrillum
  • Allur borðbúnaður og glös fyrir 125 manns

Hafið samband til að fá frekari upplýsingar um verð, tiltæka þjónustu og skipulagningu viðburða.

Bókanir fyrir brúðkaup eru frá kl. 16 föstudag til kl.13 sunnudag. Sjá nánari upplýsingar um sérstakar brúðkaupsbókanir hér.

Sjá dagatalið hér að neðan fyrir tiltækar dagsetningar 2024/2025.
Dögunum er skipt í dagleigu fyrir kl.18, og kvöldleiga kl. 18 – 01.

Heyrðu í okkur

Hafa samband

Hvað vantar þig upplýsingar um?