Eyvindartunga
Einstök sveitaupplifun
við Laugarvatn
Eyvindartunga er sveitabýli við Laugarvatn í um klukkustundarfjarlægð (78 km) frá Reykjavík. Ef þú ert að sækjast eftir friðsemd yfir eina helgi, í leit að stað fyrir ógleymanlegt einkasamkvæmi, hópefli eða sveitarbrúðkaup. Þá er Eyvindartunga frábært val fyrir þig!
Þjónusta
Upplifðu sveitasæluna
í Eyvindartungu
Í Eyvindartungu gefst þér tækifæri til að vera á bóndabæ sem er í næsta nágrenni við gullna hringinn og fleiri afþreyingamöguleika. Þú getur haldið viðburði í uppgerðri hlöðu, gist í gömul íbúðarhúsi, sumarbústað eða á tjaldsvæði til sérafnota með rafmagni úr einkasmávirkjunum.
Gisting
Brúðkaup
Viðburðir
Tjaldsvæði
Gisting
Brúðkaup
Viðburðir
Tjaldsvæði
Gisting
Úrval gistitegunda
Sumarbústaður
6 manna
4 einbreið rúm + Svefnsófi fyrir 2
1 baðherbergi
Þvottavél + þurrkari
Wifi + Apple TV
Íbúðarhús
10 manna
6 einbreið rúm + 2 tvíbreið rúm (2x2)
2 klósett + 1 sturta
Þvottavél + þurrkari?
Wifi + Apple TV
Tjaldsvæði
1 klósett + 1 sturta
24 rafmagnstenglar
Aðgengi fyrir tjöld, tjaldhýsi og húsbíla
Ógleymanleg upplifun
Brúðkaup í Eyvindartungu
Sveitabrúðkaup í Eyvindartungu er einstök upplifun fyrir alla. Njótið sveitasælunnar og ljúkið undirbúningi brúðkaupsveislu í ró og næði frá föstudegi til sunnudags. Það er nóg um fallega staði fyrir giftingarathöfn í næsta nágrenni í ósnertri náttúrunni, í mörgum fallegum kirkjum eða halda athöfnina í Eyvindartungu sjálf með útsýni yfir fallega uppsveitina.
Leigið Hlöðuna fyrir samkvæmi
Njótið viðburða í Hlöðunni
Tekið af Google
Umsagnir
Norris Niman
Myndir: Kaja Balejko Photography, Norris Niman, Antanas Šakinis Photography, Gunnar Bjarki, Iceland Wedding Photographer, Arctic Weddings Iceland